top of page
Stuðningsyfirlýsing
Stjórn félags leikstjóra á Íslandi lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu leikara í samningum við Leikfélag Reykjavíkur. Tryggja verður að kjör starfandi listamanna í faginu séu boðleg og í samræmi við þau verðmæti sem þeir skapa og því raunverulega vinnuálagi sem störfum þeirra fylgir.
Til að sækja um félagsaðild skal fylla út umsóknina hér til vinstri.
Til þess að verða fullgildur félagi þarf umsækjandi að hafa lokið a.m.k. 3ja ára leikstjórnar-/leiklistarnámi á háskólastigi. Nánar er greint frá skilyrðum fyrir félagsaðild í 5. grein laga félagsins sem má finna hér fyrir neðan.
bottom of page