top of page
Stuðningsyfirlýsing
Stjórn félags leikstjóra á Íslandi lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu leikara í samningum við Leikfélag Reykjavíkur. Tryggja verður að kjör starfandi listamanna í faginu séu boðleg og í samræmi við þau verðmæti sem þeir skapa og því raunverulega vinnuálagi sem störfum þeirra fylgir.
Hér í forminu til vinstri getur þú sett inn allar þær upplýsingar sem þú vilt að komi fram á prófílnum þínum á heimasíðu félagsins. Vinsamlega sendu inn ljósmynd í hárri upplausn. Annars getur þú líka sent inn upplýsingarnar beint á leikstjorar@leikstjorar.is
bottom of page